Grundvöllur kenningarinnar um þríeinan Guð

1. Grundvöllur kenningarinnar um þríeinan Guð

A.  Matt 3:13-17 greinir frá skírn Jesú.þar

talar Guð Faðir frá himni,Sonurinn Jesú er

skírður og Heilagur andi stígur niður og

dvelur yfir Jesú

B. Matt.28:19 geimi skírnarskipun

Kirkjurnar.þar segir:,,...Skírið þá í

nafni Föðurins og sonarins og hins heilaga

anda,''

C. 2 Kor.13:14-hin postullega Kveðja-,, Náðin

Drottins Jesú Krists,kærleiki Guðs og

samfélag Heilags anda sé með ykkur öllum.''

D. Jóh.14.-17 þar kemur skírt fram

aðgreining mismunandi hlutverk föður

sonar og heilags anda.

 

E. Jóh.1:1,9,14,18og32-34

F.Hebr.1:19

G.Opb.5:11-14 og 7:9-11

Ástæður þess að gamla testamentið(G.t.)

er ekki mjög skýrt um aðgreiningu

hinna þriggja persóna guðdómsins er sú

að guðsopinberunin var takmörkuð í

árdaga,eftir syndafallið,en fór smám

saman vaxandi,einkum gegnum Abraham,

Móses,Davíð og Spámennina.hin Skýra

og endanlega guðsopinberun Kemur ekki

fram fyrr en í Jesú Kristi.hinar ýmsu

hliðar þeirra opinberanir eru síðan

skýrðar og útfærða í hinum ýmsum ritum N.T.

og þar er aðgreining föður,sonar heilags anda

augljós,sbr ofanskráðir ritningarstaðir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sælll herra Hafsteinn. Þetta er mjög gott hjá þér. Haltu bara áfram að blogga.

Þormar Helgi Ingimarsson, 8.2.2008 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn Guðsmaður

Höfundur

Hafsteinn V Eðvarðsson
Hafsteinn V Eðvarðsson
Hafsteinn V Eðvarðsson er meðlimur í Hvítassunukirkjuni í Keflavík og er þar með andlegt heimili Jesús er svarið Haleluja
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Dream

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband