Heilög þrenning

Við vitum að Guð(Guðdómurinn) er aðeins einn

sbr. trúarjátningu Ísraels:,,Heyr Ísrael!Drottinn

er vor Guð:hann einn er Drottin!''5.Mós.6:4

 

Gaumgæfin athugun á Ritningunni leiðir í ljós að

Guð er 3 persónur-þ.e guðdómurinn birtist

(opinberast)í 3 sjálfstæðum, aðgreindum

persónum,sem þó myndu eina órjúfanlega

heild,Faðir,sonur og heilagur andi

 

Spurning:hvernig getur Guð verið 3persónur

en þó samtímis einn? Er hann ekki þar

með 3 Guðir og þrenningarkenningin í mótsögn

við trúarjátningu Ísraels í 5. Mós 6:4?

Samkvæmt Jesaja.55  8-9 eru hugsanir okkar

mannana ekki þær sömu og

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guð er þríhöfða skrímsli sem segir að ef börnin þín eru óþekk þá máttu fara með þau út og grýta þau. Ef þig vantar pening þá máttu selja dóttir þína í þrældóm. Guð hefur samkvæmt biblíunni drepið fleiri menn en HItler og Stalin mörgum sinnum yfir. Guð er einræðisherra sem fylgist með öllu sem þú gerir, öllu sem þú hugsar og ef þér verður á að hugsa eða gera eitthvað sem þessum guði ekki þóknast þá dæmir guð ekki skilorðsbundna dóma heldur hendir þér til helvítis þar sem þú munt brenna til eilífðar. Er þetta virkilega eitthvað til að sækjast eftir?

Valsól (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 22:53

2 Smámynd: Stefán Ingi Guðjónsson

Sæl Valsól.

Hvaða „Guð" er þú að tala um. Alla? Ég held að þú ættir að kynna þér málið aðeins betur í stað þess að bulla eitthvað sem er hvorki fugl eða fiskur. Einræðisherra gefur þér ekki val! Guð gefur þér val. Þú þarft ekki að enda í Helvíti. Það er þitt val hvar þú eyðir eilífðinni. Guð elskar þig með ævarandi elsku. Hann elskaði þig svo mikið að hann gaf son sinn eingetin til að deyja fyrir þig. Gætir þúi lagt lífið í sölurnar fyrir einhvern? Guð er ekki höfundur illsku. Guð er kærleikur, réttlátur, gæskuríkur. Þú ert andi sál og líkami. Þegar þú tekur á móti Guði inn í líf þitt endurnýjast andi þinn og Guð tekur sér bústað í þér.

Er þetta eitthvað til sækjast eftir. Já og aftur Já. Þetta er tilgangur lífsins. Þú ert ekki komin af öpum. þú ert ekki hér fyrir slysni, Guð hefur áætlun með líf þitt.

Guð gefi að þú stígir inn í þá áætlun.

Guð blessi þig

Stefán Ingi Guðjónsson, 7.2.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Hver er Vasól eða er það Væl-sól? Guð hefur ekki þóknun á dauða nokkurs manns, helvíti er ekki versti staðurinn, það er annar staður verri sem heitir eldsdíkið. Helvíti var búið til fyrir Djöfulinn og ára hans. Ef einhver finnst ekki í lífsins bók þá er honum kastað í eldsdíkið. Djöfulinn fer þangað, englar hans, helja og að endingu dauðinn. Hver vill fara til helvítis? Jú þeir sem eru rógberar, tala illa um aðra lygarar og syndarar. Hvert vil Valsól fara, það eru 2 leiðir til að velja um, leið til lífs eða dauða. Guð segir okkur að velja. Valsól veldu lífið!

Aðalbjörn Leifsson, 7.2.2008 kl. 06:26

4 identicon

Esikel 18:32. Þvi ég hef ekki velþóknun á dauða nokkurs manns-segir Drottin Guð.lát því af svo þér megið lifa. þakka firir athugsemdirnar Guð blessi ikkur Guð er kæleikur og elskar Valsól og hefur líka góða áætlun með okkur öll

Hafsteinn V Eðvarðsson (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 22:33

5 Smámynd: Hafsteinn V Eðvarðsson

Esikel 18:32. ég hefi ekki eigi velþóknun á dauða nokkurs manns - segir Drottin Guð.  Guð er kærleikur og vill að allir komist til hans og eignist eilíft líf og er Valsól þar ekki undan skilin Guð elskar ykkur og hefur góða áætlun með okkur öll

Guð elskar ykkur takk firir athugsemdirnar

Hafsteinn V Eðvarðsson, 7.2.2008 kl. 22:50

6 identicon

Hvaðan hefur þú upplýsingar þínar um hina kristnu kosmológíu Aðalbjörn?

Jakob (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 07:17

7 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

Sæll herra Hafsteinn. Ég er sammála Stefáni og Aðalbyrni. Já biblían hefur svarið við spurnungum líflins i dag ekki bara fyriri tvöþúsund árum heldur í dag. Hafsteinn ég þakka þér fyrir þennan pistil.

Þormar Helgi Ingimarsson, 8.2.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn Guðsmaður

Höfundur

Hafsteinn V Eðvarðsson
Hafsteinn V Eðvarðsson
Hafsteinn V Eðvarðsson er meðlimur í Hvítassunukirkjuni í Keflavík og er þar með andlegt heimili Jesús er svarið Haleluja
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dream

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband