Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
7.12.2007 | 17:43
Guðsmynd Biblíunar(hin Kristna Guðsmynd)
Spurningarnar um Guð hefur verið viðfangsefni heimspekinga og hugsandi fólks um þúsundir ára
Menn hafa íhugað tilvist Guðs og reynt að skilja hann út frá eigin forsendum,en
slíkur vangaveltur lenda yfirleitt á villigötum
Eina leiðin til að fá rétta mynd af Guði og
skilningi á honum er að kynna sér Biblíuna
þar sem opinberun Guðs er að finna
Jóh 1:18,,Engin hefur nokkurn tíman
séð Guð.Sonurinn eini ,Guð sem
er í faðmi föðurins, hann hefur birt hann"
Spakmæli heimsins Segir:,,Maður þekktu ´
sjálfan þig."Menn leita Guðs í sjálfum sér
Jesús sagði:,,hjá spámönnunum er skrifað:
þeir munu allir verða af Guði fæddir.'
hver sem hlýðir á föðurinn og lærir
af honum kemur til mín.-sá
einn sem er frá Guði hefur séð
föðurin."Jóh.6:45 -46
7.12.2007 | 13:32
Tilvera lífsins vitnar um guð
Líf fæðist (kviknar)af lífi.Lífið
lifið hlýtur því að hafa kviknað í upphafi
fyrir tilstilli æðra,eða upprunalegs lífs
Sálm36:10,,Hjá þér er uppspretta
Lífsins."
Tré vex upp af lifandi fræi.Ungi
kemur úr egginu.enhvar er upphafsins
að leita?=í hinni upphaflegu sköpun.
Það er ósönuð tilgáta að líf sem
gefur af sér annað líf(hefur erfða og
fjölgunareiginleika)hafi kviknað af
sjálfum sér af tilviljun.
Lífið hlýtur að hafa upphaf.Eina
rökræna og skynsamlega svarið er
að líf sé skapað af Guði.
Persónuleg trúarreynsla staðfestir
fyrir viðkomandi einstakling að
Guð er til og lætur sér annt um hann.
Hver er þin reynsla?Vitnaðu um hana
fyrir þeim sem ekki trúir
Guð Blessi Ykkur öll Jesús elskar ikkur
7.12.2007 | 02:01
Meira um tilvist Guðs
Allir menn vita inst inni að Guð er til
Post.17:23 -altari tileinkað ókunnum Guði
Ágústínus kirkjufaðir sagði:,, Drottinn
þú hefur gjört oss sjálfs þin vegna,og
hjarta vort er órótt uns það hvílist í þér"
Engin þjóðflokkur hefur fundist sem
ekki trúir tilvist hins æðsta Guðs
Menn afneita ekki tilvist Guðs,ekki vegna
þess að hún sé svo ótrúleg,heldur
vegna þess að þeir vilja ekki lúta vilja
hans og taka afleiðingum
gjörða sinna(vilja ekki iðrast)
þeir sem þannig staðfastlega hafna Guði
geta að lokum svæft samvisku sína
og forhest endalega.
Langflestir leiða hugann einhver
timan að Guði(á kyrrastundum eða
þegar neyð dynur yfir)og vita innst
inni að hann er til þótt þeir
viðurkenni það ekki fyrir öðrum.
6.12.2007 | 19:08
Um tilvist Guðs
Alt hefur sinn tilgang
Veggna þess að alt hefur tilgang
(upphaf framvindu og endi)hlýtur
hugur og vitsmunir að búa þar að baki
sú vitsmunavera er guð
Öll sköpunin vitnar um gífurlega
þekkingu og nákvæmni-ekkert í sköpunini er einfeldnigslegt
eða tilviljunarkent og allt hefur tilgang
(lífrikið)Sálm.139:13 -18 og Sálmur.104 allur sálmurin
Maðurin er siðferisvera
það vitnar um að höfundur hans og
skapari hlýtur að vera annað
og meira en ópersónulegorka,hann
hlýtur að vera vitsmunaleg siðferðisvera
-sú vera er Guð
Róm.1:18-20 1.Mós,4:6-7
Maðurinn gerir greinamun á réttu
og röngu.Samviska hans dæmir
hann eða sýknar.hvaðan er samviskan
Róm2:15 Samviskan er rödd
Guðs Innra með manninum
Guð Blessi alla sem les þettað
Jesús elskar ikkur
3.12.2007 | 17:33
Áframhald af tilvist Guðs
A.Vitnisburðir biblíurnar
1.Opinberun
Sálmur 90:26"...Frá eilífð til eilífðar ert þú ó Guð
Jer.10:10"Drottinn er sannur Guð
Hann er lifandi Guð og eilífur Konungur
2.Trúarvitnisburður(trúar-reynsla)
Job42:5"Ég þekti þig af afspurn
en nú hefur auga mitt litið þig."
Sálm18:1-4og 7,18,30,50-51-
Drottin frelsar Davíð unda
óvinum hans
Jóh.4:41-42 .2Pét.1:16. 1.Jóh.1:1-4
B.Vitnisburður sköpunarinnar og
heilbrigð skynsemi
1.Sköpunin-hin sýnilega tilvera.
Heimurinn er til einhverstaðar hlýtur hann að eiga upphaf sitt
Einhver eða eitthvað hlýtur að hafa búið hann til Róm.1:20
Ekkert verður til af sjálfum sér
Eina skynsamlega skýringin á tilvist heimsins er sú að Guð hafi búið hann til
2.12.2007 | 20:56
Um tilvist Guðs
Sá sem ekki hefur Guðs anda(náttúrlegur sálalegur)þekkir hvorki né skilur Guð 1.Kor2:14.
Spurninguna um Guð er svarað í 1.versi Biblíunar1.Mós1:1
Biblían rökræðir ekki um tilvist Guðs,heldur slær því föstu að hann er til.
Biblían er opinberun Guðs(um munn og hendur manna)og vitnisburður fólks um reynslu þess af Guði
Biblían segir það heimsku að hafna tilvist guðs.Sálm14:1
sá sem vill láta skynsemina ráða getur ekki annað en viðurkennt tilvist Guðs
Rökin fyrir tilvist guðs eru
A.Orð Biblíurnar-Guðs eigin orð
B.Heilbrigð skynsemi -Sköpunin
C.Trúar reynsla mín-Trúarvitnisburður
Jesús elskar ykkur öll Guð blessi alla sem lesa Læt þetta nægja að sinni
2.12.2007 | 15:50
nír bloggari
Er að byrja að blogga um trú mál og fleira og er meðlimur í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík og er þar á fullu var ekki alveg búin að ákveða kvað ég ætla að tala um læt þar staðar numið
Bíðið spennt kvað kemur held ikkur heitum fram að áramótum og sé til hvernig gengur að bloggaKæleikurin lengi lifi
Um bloggið
Hafsteinn Guðsmaður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar